Bifröst Journal of Social Science, Vol 2 (2008)

Offshoring R&D centres to China: the case of Novo Nordisk evaluated with the OLI and OLMA frameworks

Ásta Gunnlaug Harðardóttir, Ásta Dís Óladóttir, Guðrún Marta Jóhannsdóttir

Abstract


This paper compares the ability of two theoretical frameworks to account for the establishment of an R&D center in China by the Danish pharmaceutical company Novo Nordisk. Multinational corporations face several challenges and dilemmas when offshoring R&D activities. Barriers created by distance can easily result in increased cost and risk, and have cultural and economic effects. The establishment of the R&D centre in China by Novo Nordisk is well accounted for by the OLI framework. The interaction of ownership, locational, and internalisation factors in the OLI framework reflect the motivations for Novo Nordisk in establishing a wholly-owned R&D subsidiary in China. In contrast, Novo Nordisk’s actions do not fit into the additional domains added in the OLMA framework (a recent revision of OLI), notably the mode of entry choice and adjustment factors. The interaction of the ownership, location, mode of entry and adjustment factors in the OLMA framework does not reflect Novo Nordisk’s actions, and in particular the M and A factors are not utilised. The R&D literature supports the exploitation of the M and A factors, and by ignoring those factors multinational corporations might limit their performance. Not evaluating which entry mode would be most beneficial, and not acknowledging the necessity of adjustments as the structural complexity and the scope of operations increase, might result in poorer business outcomes. It can therefore be argued that Novo Nordisk is failing to optimise the performance of its R&D function by not utilising the M and A factors of the updated version of the OLI framework.

Ýmis vandamál og áskoranir fylgja aflandsvistun á rannsóknar- og þróunarstarfsemi. Fjarlægð skapar hindranir sem auðveldlega geta leitt til hærri kostnaðar, auk þess að hafa menningar- og efnahagsleg áhrif. Stofnun lyfjafyrirtækisins Novo Nordisk á rannsóknar- og þróunareiningu í Kína er vel stutt og útskýrð af OLI módelinu (Ownership, Location og Internalisation), þar sem samverkun ownership, location, og internalisation þáttanna endurspegla ástæður Novo Nordisk fyrir stofnun á eigin rannsóknar- og þróunareiningu í Kína. Þeir viðbótarþættir sem felast í OLMA módelinu, þ.e. mode of entry og adjustment eru ekki nýttir af Novo Nordisk. Samspil ownership, location, mode of entry, og adjustment þáttanna endurspegla ekki ákvörðun Novo Nordisk að stofna eigin rannsóknar- og þróunareiningu í Kína þ.e. M og A þættirnir eru ekki hagnýttir. Rannsóknar- og þróunarfræðin styðja hagnýtingu M og A þáttanna, og með því að virða að vettugi þessa þætti eru fjölþjóðafyrirtæki því ekki að hámarka árangur sinn. Eftir því sem starfsemi og umfang fyrirtækja eykst er hætt við lakari frammistöðu þegar ekki er metið hvaða inngönguháttur (entry mode) á markað er hagstæðastur, og ekki er tekið til greina nauðsynleg aðlögun að markaði. Það er því hægt að færa rök fyrir því, að með því að hagnýta ekki M og A þætti uppfærða OLI módelsins, mistakist Novo Nordisk að hámarka árangur sinn.

Full Text: PDF

Creative Commons License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 3.0 License.